Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour