Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Ritstjórn skrifar 24. október 2016 09:00 Met Gala er ein stærsta tískusamkoma ársins. Mynd/Getty Á hverju ári fer Met Gala fram í New York en það er gert til að fagna árlegum sýningum sem eru settar upp í Met safninu. Þema sýningarinnar er svo í hávegum haft á rauða dreglinum við opnun hverrar sýningar. Gala kvöldið er haldið af CFDA sem er tískuakademía Bandaríkjana. Þetta árið var tæknin í fyrirrúmi eða "Manus x machina" og voru flestir gestir sem að tóku þátt í þemanu á einn eða annan hátt. Í seinustu viku var tilkynnt um þemað fyrir Met Gala á næsta ári en opnun sýningarinnar fer fram fyrsta mánudaginn í maí á hverju ári. Í þetta skiptið verður fatahönnuðurinn Rei Kawakubo heiðruð en hún stofnaði merkið Commes Des Garcons. Þetta er afar merkilegt val þar sem hún verður aðeins annar hönnuðurinn sem er heiðraður á meðan hann er á lífi. Sá fyrri var Yves Saint Laurent árið 1983. Það verður forvitnilegt að sjá hverju stjörnurnar munu klæðast á rauða dreglinum á næsta hvað varðar þemað. Mest lesið Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour
Á hverju ári fer Met Gala fram í New York en það er gert til að fagna árlegum sýningum sem eru settar upp í Met safninu. Þema sýningarinnar er svo í hávegum haft á rauða dreglinum við opnun hverrar sýningar. Gala kvöldið er haldið af CFDA sem er tískuakademía Bandaríkjana. Þetta árið var tæknin í fyrirrúmi eða "Manus x machina" og voru flestir gestir sem að tóku þátt í þemanu á einn eða annan hátt. Í seinustu viku var tilkynnt um þemað fyrir Met Gala á næsta ári en opnun sýningarinnar fer fram fyrsta mánudaginn í maí á hverju ári. Í þetta skiptið verður fatahönnuðurinn Rei Kawakubo heiðruð en hún stofnaði merkið Commes Des Garcons. Þetta er afar merkilegt val þar sem hún verður aðeins annar hönnuðurinn sem er heiðraður á meðan hann er á lífi. Sá fyrri var Yves Saint Laurent árið 1983. Það verður forvitnilegt að sjá hverju stjörnurnar munu klæðast á rauða dreglinum á næsta hvað varðar þemað.
Mest lesið Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour