Þetta er allt saman gert í tilefni 10 ára útgáfuafmælis blaðsins. Tölublaðið snýst að mestu um listir og því var farið óhefðbundnar leiðir þegar unnið var að forsíðuþættinum. Lagfæringarnar og myndatakan var stýrð af listamönnunum Ryan Trecartin og Lizzie Fitch.
Myndaþátturinn er skemmtileg tilbreyting frá þessum hefðbundu forsíðum sem við höfum séð á þúsundum tískutímarita. Eflaust eitthvað sem maður mun muna eftir.