Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Ritstjórn skrifar 31. október 2016 17:30 Harry Bretaprins er algjört sjarmatröll. Mynd/Getty Eftirsóttasti piparsveinn Bretlands, Harry Bretaprins, er sagður vera búinn að slá sér upp með bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Suits. Samkvæmt fjölmiðlum í Bretlandi hefur Meghan nú þegar hitt Vilhjálm Bretaprins og Katrínu konu hans og hún átti að hafa passað vel í hópinn. Harry hefur átt í nokkrum ástarsamböndum í gegnum tíðina en aldrei hefur neitt gengið upp til lengri tíma. Ef að þessar sögusagnir eru réttar þá verður það að teljast til stórtíðinda enda er Harry sá fimmti í röðinni til þess að verða Bretakonungur. Við vonum bara að Meghan sé tilbúin í alla þá fjölmiðlaathygli sem fylgir því að vera í konungsfjölskyldunni.Meghan er þekktust fyrir hlutverksitt í lögfræðiþáttunum Suits.Mynd/Getty Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour
Eftirsóttasti piparsveinn Bretlands, Harry Bretaprins, er sagður vera búinn að slá sér upp með bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Suits. Samkvæmt fjölmiðlum í Bretlandi hefur Meghan nú þegar hitt Vilhjálm Bretaprins og Katrínu konu hans og hún átti að hafa passað vel í hópinn. Harry hefur átt í nokkrum ástarsamböndum í gegnum tíðina en aldrei hefur neitt gengið upp til lengri tíma. Ef að þessar sögusagnir eru réttar þá verður það að teljast til stórtíðinda enda er Harry sá fimmti í röðinni til þess að verða Bretakonungur. Við vonum bara að Meghan sé tilbúin í alla þá fjölmiðlaathygli sem fylgir því að vera í konungsfjölskyldunni.Meghan er þekktust fyrir hlutverksitt í lögfræðiþáttunum Suits.Mynd/Getty
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour