Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour