Árni Páll sér ekki eftir einni stund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 14:15 Árni Páll beið lægri hlut í formannskosningu gegn Oddnýju Harðar. Hann hverfur nú af þingi. Vísir/Anton Brink Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, náði ekki kjöri á Alþingi í kosningunum í nótt. Samfylkingin fékk þrjá menn inn á þing og engan í Suðvesturkjördæmi þar sem Árni bauð fram. „ Það eru forréttindi að fá að starfa á Alþingi Íslendinga og fá að vinna fyrir fólk að þjóðþrifamálum. Ég sendi öllum nýkjörnum þingmönnum hamingjuóskir og bið þeim allrar blessunar í vandasömum störfum á þessu kjörtímabili,“ segir Árni í færslu á Facebook. „Ég er gæfumaður að hafa fengið traust ykkar til að sitja á Alþingi og í ríkisstjórn og leiða Samfylkinguna. Hugmyndin um umburðarlynda og frjálslynda fjöldahreyfingu fyrir hagsmunum venjulegs fólks heillaði mig svo að ég varði fjöldamörgum árum í hennar þágu og sé ekki eftir einni stund. Nú er þessum kafla lokið og ég þakka traustið, samvinnuna og viðkynninguna við ykkur öll.“Árni Páll er ekki eini reyndi þingmaðurinn úr röðum Samfylkingarinnar sem hverfur af vettvangi. Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir komust sömuleiðis ekki inn á þing að ógleymdum Össuri Skarphéðinssyni.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira