Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 13:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur eðlilegt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Hann segir flokkinn hafa unnið stærri sigur en aðrir flokkar í kosningunum. „Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum. Það er eðlileg niðurstaða að Sjálfstæðisflokkurinn fái tækifæri til þess að láta reyna á stjórnarmyndun.“ Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29 prósent atkvæða og 21 þingmann. Aðrir flokkar fengu töluvert færri þingmenn en bæði Píratar og VG, sem voru næst Sjálfstæðisflokknum í fylgi fengu 10 þingmenn. Sjö flokkar eru með mann á þingi og segir Bjarni að augljóst sé að staðan sé nokkuð flókin með tilliti til stjórnarmyndunarviðræða. „Við sjáum að það er verið að kjósa mikla breidd. Að hluta til voru menn að róa á sömu mið. Nýir flokkar eru að koma inn á kostnað annarra flokka. Varðandi stjórnarmynduna hef ég sagt að menn þurfi að draga andann djúp að fenginni niðurstöðunni.“Umræðuna í þættinum má sjá í spilaranum að ofan. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur eðlilegt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Hann segir flokkinn hafa unnið stærri sigur en aðrir flokkar í kosningunum. „Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum. Það er eðlileg niðurstaða að Sjálfstæðisflokkurinn fái tækifæri til þess að láta reyna á stjórnarmyndun.“ Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29 prósent atkvæða og 21 þingmann. Aðrir flokkar fengu töluvert færri þingmenn en bæði Píratar og VG, sem voru næst Sjálfstæðisflokknum í fylgi fengu 10 þingmenn. Sjö flokkar eru með mann á þingi og segir Bjarni að augljóst sé að staðan sé nokkuð flókin með tilliti til stjórnarmyndunarviðræða. „Við sjáum að það er verið að kjósa mikla breidd. Að hluta til voru menn að róa á sömu mið. Nýir flokkar eru að koma inn á kostnað annarra flokka. Varðandi stjórnarmynduna hef ég sagt að menn þurfi að draga andann djúp að fenginni niðurstöðunni.“Umræðuna í þættinum má sjá í spilaranum að ofan.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14
Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35