Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sveinn Arnarsson skrifa 30. október 2016 02:42 Hanna Birna Kristjánsdóttir ræddi málin á RÚV í kvöld. vísir/hanna Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV. Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist lítast vel á stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Ósk hennar sé þó áframhaldandi stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. „Ég vildi óska að þessi ríkisstjórn gæti haldið. Hún hins vegar heldur ekki. Ég er spenntari fyrir tveggja flokka stjórn en þriggja flokka ríkisstjórn. Mér fyndist ekkert óspennandi ef til þess kæmi að ég sæi Bjarna og Katrínu Jakobsdóttur tala saman. Mér fyndist það eitthvað nýtt sem væri gleðilegt að einhverju leyti,“ sagði Hanna Birna í Kosningavöku RÚV í kvöld. „Auðvitað vildu ég helst að það væri Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, en það er ekki í spilunum, því miður. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa farið illa út úr þessu, miklu verr en þeir áttu skilið miðað við það sem þeir eru búnir að gera, en Kata væri svona annar kosturinn í stöðunni,“ bætti Hanna Birna við. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, er á sömu skoðun og Hanna Birna varðandi hugsanlega ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG. „Ég hef sagt það í nokkurn tíma að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti verið besti kosturinn í stöðunni,“ segir Ásmundur í samtali við Vísi. „Sú ríkisstjórn gæti verið vel til þess fallin að halda í þann stöðugleika sem við höfum skapað á síðasta kjörtímabili,“ bætir hann við. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist hins vegar ráða Katrínu Jakobsdóttur frá því að ræða við Sjálfstæðisflokk, í Kosningavökunni á RÚV.
Kosningar 2016 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira