Íslendingar vakna upp við vondan draum: „Upplifað að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2016 09:40 Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Vísir Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Fjölmiðlar ytra hafa nú lýst því yfir að Donald Trump verði nýr forseti Bandaríkjanna. Hann vann óvænta sigra í fjölda ríkja en samkvæmt könnunum síðustu daga þótti ólíklegt að Trump myndi takast að vinna. Svo virðist sem að hann hafi verið með mun hærra hlutfall þeldökkra og spænskuættaðra Bandaríkjamanna með sér í liði en talið var. Trump hefur nú tryggt sér þá kjörmenn sem hann þurfti. Íslendingar hafa gríðarlega mikla skoðun á kosningunum og hefur skapast mikil umræða á samfélagsmiðlum um málið. Fólk virðist vera í hálfgerðu sjokki en mikill meirihluti taldi fullvíst að Hillary Clinton myndi fara með sigur af hólmi. Á Twitter fer umræðan fram í gegnum kassamerkið #uskos16 og sprakk hreinlega það kassamerki í morgunsárið. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst hér innanlands um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og þar fyrir neðan alla umræðuna um málið undir #uskos16. Bandaríkin atm #uskos16 pic.twitter.com/CUdCVFOVlB— Fun Fönn Fun (@FonnHalls) November 9, 2016 Þá hef ég upplifað það að standa yfir klósettinu og kúgast vegna niðurstöðu í kosningum í útlöndum #uskos16— Hildur vísindamaður (@beinakerling) November 9, 2016 #uskos16 pic.twitter.com/WpR8xTct0n— unaconda (@schramuna) November 9, 2016 Ef kjararáð tilkynnir á morgun hækkun launa forseta Bandaríkjanna þá fyrst fer allt á hliðina. #uskos16 #kjararad— Jóhannes Ingi (@Johannesinginn) November 9, 2016 Þetta er ekkert flókið. Ómenni verður forseti Bandaríkjanna vegna þess að mótframbjóðandinn er kona. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016 Þetta kennir okkur meðal annars að vanmeta ekki kvenfyrirlitningu heimsins. #uskos16— KosningaHildur ♀ (@hillldur) November 9, 2016 Þegar ég vaknaði í morgun. #uskos16 pic.twitter.com/NDz2C0BRX0— Helena Aagestad (@aagestad) November 9, 2016 Ég held að mannkynið hafi gott af því að taka persónulegan dag í dag #uskos16— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 9, 2016 Sigmundur Davíð: 'Ég hefði náð Flórída og Ohio.“ #uskos16 pic.twitter.com/CDoxPp5PhA— Haukur Viðar (@hvalfredsson) November 9, 2016 Ég þykist vita með hverjum hún Silja Bára heldur. #uskos16 pic.twitter.com/JrJ83REoed— Reynir Jónsson (@ReynirJod) November 9, 2016 Current mood #uskos16 #election2016 #martröð pic.twitter.com/k2qhk35HAM— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) November 9, 2016 Það er orðið vel þreytt strax kl 9:30 að sjá alla vakna við martröð sem verður að veruleika. #uskos16 #usheimsendir16 #kaninn— Skúli Pálsson (@Skulipalsson95) November 9, 2016 Allur heimurinn núna #uskos16 pic.twitter.com/CO3cQbjL74— toti86 (@totismari) November 9, 2016 Þegar félagar þínir eruð ekki alveg að kaupa það að Trump sé forseti Bandaríkjana #uskos16 pic.twitter.com/LLDkV3YiP2— Aron Leví Beck (@aron_beck) November 9, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira