Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2016 10:01 Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent
Þeir fyrrum Top Gear menn hafa aldrei farið varlegum höndum um bíla þá sem þeir taka til kostanna og við gerð fyrstu þáttaseríunnar af nýju þáttum þeirra, The Grand Tour, tókst þeim að eyðileggja 27 bíla að sögn Jeremy Clarkson. Reyndar lét hann einnig hafa eftir sér að eknir hafi verið 1.474.546.320 mílur við gerð þeirra og drukknir 14.951 bollar af kaffi. Jeremy hefur löngum farið frjálslega með tölur og ólíklegt er að hann skjóti nærri þarna, en öðru gæti gengt um fjölda skemmdra bíla. Nú eru aðeins 10 dagar þangað til sýningar hefjast á fyrstu þáttaröð The Grand Tour og víst er að margir bíða spenntir og greinilega hefur ekkert verið til sparað að gera þá sem best úr garði. Sjá má stutta kynningarstiklu fyrir nýju þætti háðfuglanna bresku hér að ofan.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent