Ítalskur reynslubolti dæmir toppslag strákanna okkar í Zagreb Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 07:30 Gianluca Rocchi útskýrir vítaspyrnudóminn fyrir Luuk de Jong, fyrirliða PSV. vísir/getty Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Sjá meira
Gianluca Rocchi, 43 ára gamall Ítali, dæmir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 á laugardaginn en leikurinn fer fram á Maksimir-vellinum í Zagreb. Rocchi hefur verið FIFA-dómari síðan 2008 og dæmt í Meistaradeildinni síðan árið 2010. Hann hefur aldrei dæmt í lokakeppni HM né EM en var einn af dómurunum á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Síðasti leikur hans á alþjóða vettvangi var Meistaradeildarleikur PSV Eindhoven og Bayern München í síðustu viku en þar gaf hann Robert Lewandowski, leikmanni Bayern, vítaspyrnu sem hann skoraði úr. Dómurinn var hárréttur. Rocchi er ekki að fara að dæma í fyrsta sinn hjá íslenska landsliðinu. Hann hélt einnig um flautuna í síðasta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2016 þar sem þeir töpuðu, 1-0, gegn Tyrklandi ytra. Sá sigur fleytti Tyrkjum á Evrópumótið. Ítalinn er búinn að dæma níu leiki í deild og Meistaradeild á þessari leiktíð og gefa að meðaltali 3,5 gul spjöld í leik. Rocchi er aðeins búinn að lyfta rauða spjaldinu einu sinni það sem af er tímabilinu. Leikur Króatíu og Íslands hefst klukkan 17.00 á laugardaginn. Bæði lið eru með sjö stig eftir þrjá leiki en það lið sem hefur betur á Maksimir-vellinum mun verma toppsætið alveg fram í mars.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Sjá meira