Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour