Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 09:00 Kendall leitaði til sinnar innri Paris Hilton þegar hún valdi sér kjól fyrir afmælið sitt. Mynd/Skjáskot Þegar Kendall Jenner hélt upp á 21 árs afmælið sitt í vikunni var ekkert til sparað. Hún klæddist sérsaumuðum kjól úr Swarovski kristölum sem er talinn hafa kostað 9.000 dollara. Ótrúlegt en satt, þá er þetta alveg eins kjóll og djamm drottningin Paris Hilton klæddist einmitt í 21 árs afmælinu sínu árið 2002. Það er ekki skrítið að vilja sækja innblástur til Hilton enda var hún á toppi ferilsins á þeim tíma sem hún klæddist kjólnum. Kjóllinn er úr kristölum og rétt hangir á líkamanum. Kendall klæddist glærum hælum við og var með hárið slegið og afslappað. Auðvitað nær Kendall, sem er sjálf á toppi ferilsins um þessar mundir, að láta svona kjól líta út fyrir að vera flottur. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour
Þegar Kendall Jenner hélt upp á 21 árs afmælið sitt í vikunni var ekkert til sparað. Hún klæddist sérsaumuðum kjól úr Swarovski kristölum sem er talinn hafa kostað 9.000 dollara. Ótrúlegt en satt, þá er þetta alveg eins kjóll og djamm drottningin Paris Hilton klæddist einmitt í 21 árs afmælinu sínu árið 2002. Það er ekki skrítið að vilja sækja innblástur til Hilton enda var hún á toppi ferilsins á þeim tíma sem hún klæddist kjólnum. Kjóllinn er úr kristölum og rétt hangir á líkamanum. Kendall klæddist glærum hælum við og var með hárið slegið og afslappað. Auðvitað nær Kendall, sem er sjálf á toppi ferilsins um þessar mundir, að láta svona kjól líta út fyrir að vera flottur.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour