108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2016 08:00 Leikmenn Cubs fögnuðu eðlilega eins og óðir væru í leikslok. vísir/getty Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Erlendar Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sjá meira
Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. Rimma Cubs og Cleveland Indians, sem hefur ekki unnið síðan 1948, fór í oddaleik og aukalotu. Að lokum vann Cubs, 8-7. Það sem meira er þá lenti Cubs 3-1 undir í einvíginu en vann þrjá leiki í röð til þess að tryggja sér titilinn. Efni í góða Disney-mynd. Leikurinn var ótrúleg skemmtun og lætin hófust strax með fyrsta manni sem gerði sér lítið fyrir og sló boltann út fyrir völlinn og kom Cubs í 1-0. Það var aðeins reykurinn af réttunum því leikurinn var ótrúlega dramatískur. Cubs komst í 3-1 og svo 5-1 en ótrúleg mistök hjá grípara Cubs hleypti Indians aftur inn í leikinn. Svona var dramatíkin allan leikinn. Cubs missti niður 6-3 forskot í 8. lotu og því varð að framlengja. Þar héldu taugar Cubs. Árið 1945 var lögð bölvun á Cubs er bareigandanum Billy Sianis var hent út af heimavelli Cubs ásamt geit sem hann kom með. Þá lagði hann bölvun á liðið að það myndi aldrei aftur vinna titilinn. Á þá bölvun, sem kölluð hefur verið The Billy goat, hefur verið trúað allt þar til í nótt. Það varð allt gjörsamlega vitlaust í Chicago í nótt en áhorfendur fjölmenntu á heimavöll Cubs til að fylgjast með þó svo leikurinn hefði verið spilaður í Cleveland. Líklega frekar léleg mæting í vinnu þar í borg í dag.The moment.#WorldSeries pres. by @TMobile pic.twitter.com/CsrG5yvfII— MLB (@MLB) November 3, 2016 The whole Chicago mood right now. pic.twitter.com/6o3d4jirGA— Miles Harrison (@KingMjh_) November 3, 2016 Read it and weep.https://t.co/RsjMFqGZck #CHAMPS pic.twitter.com/ebpScxP8wT— MLB (@MLB) November 3, 2016 The billy goat is dead!! As I've said, from the beginning, I'm getting too old for this! #GoCubsGo #FlytheW pic.twitter.com/iCOL6A3s1i— Bob Newhart (@BobNewhart) November 3, 2016 Think Bill Murray would sign up for this day, every day?https://t.co/vNw7OXO1mA #CHAMPS pic.twitter.com/GnLzSijGkb— MLB (@MLB) November 3, 2016 People will come, Wrigleyville. People will most definitely come. #CHAMPS pic.twitter.com/1l7hzaBkjk— MLB (@MLB) November 3, 2016 It happened: @Cubs win World Series. That's change even this South Sider can believe in. Want to come to the White House before I leave?— President Obama (@POTUS) November 3, 2016 1908: “Take Me Out to the Ballgame” is written.2016: @Cubs fans finally root, root, root for the #WorldSeries #CHAMPS. pic.twitter.com/btLcTOlsL2— MLB (@MLB) November 3, 2016 The 108-year drought is over, Wrigleyville parties through the final out pic.twitter.com/IQSLxnLY1U— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016 Go-ahead run in Wrigleyville pic.twitter.com/ABuBt2TYxP— Darren Rovell (@darrenrovell) November 3, 2016
Erlendar Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Njarðvík - Þór Þorlákshöfn | Vilja svara fyrir skellinn í síðustu umferð Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sjá meira