Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour