Hildur frumsýnir nýtt myndband: Tók upp í uppáhalds borginni Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2016 16:00 Hildur gerir það gott. Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Lag og texta samdi Hildur sjálf en um pródúseringu sá Janus Rasmussen, kenndur við Kiasmos og Bloodgroup. Til þess að gera myndbandið fór Hildur til Berlínar þar sem það var tekið upp. Andrea Björk Andrésdóttir sá um leikstjórn, upptökur og klippingu. Vigdís Erla Guttormsdóttir kom einnig að myndatöku og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna. „Ástæðan fyrir að við gerðum myndbandið í Berlín var að Andrea var nýflutt þangað og spurði mig hvort mig langaði ekki bara að skella mér út? Þar sem Berlín er ein af mínum uppáhalds borgum þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um,“ segir Hildur. „Mér fannst líka hugmyndin um borgina að næturlagi passa fullkomlega við lagið og stemmninguna. Við tókum myndbandið upp á þremur kvöldum, aðallega í Neukölln hverfinu. Við fengum líka frábæran hóp af Íslendingum búsettum í Berlín til að koma og leika í myndbandinu og endaði það í ágætis Íslendingapartíi sem var mjög skemmtilegt.“ Á döfinni hjá Hildi eru sjö tónleikar á Iceland Airwaves hátíðinni og því í mörgu að snúast. Þeir sem vilja sjá Hildi er bent á eftirfarandi dagskrá: HILDUR Á AIRWAVESMIÐVIKUDAGUR - LAUNDROMAT-17:00FIMMTUDAGUR - AMERICAN BAR - 16:00 - 12 TÓNAR - 17:45FÖSTUDAGUR - ODDSSON - 12:00 - NASA (ON VENUE) - 20:00LAUGARDAGUR - BRYGGJAN - 14:00 - HARPA KALDALÓN (ON VENUE) - 01:00 Airwaves Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Lag og texta samdi Hildur sjálf en um pródúseringu sá Janus Rasmussen, kenndur við Kiasmos og Bloodgroup. Til þess að gera myndbandið fór Hildur til Berlínar þar sem það var tekið upp. Andrea Björk Andrésdóttir sá um leikstjórn, upptökur og klippingu. Vigdís Erla Guttormsdóttir kom einnig að myndatöku og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna. „Ástæðan fyrir að við gerðum myndbandið í Berlín var að Andrea var nýflutt þangað og spurði mig hvort mig langaði ekki bara að skella mér út? Þar sem Berlín er ein af mínum uppáhalds borgum þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um,“ segir Hildur. „Mér fannst líka hugmyndin um borgina að næturlagi passa fullkomlega við lagið og stemmninguna. Við tókum myndbandið upp á þremur kvöldum, aðallega í Neukölln hverfinu. Við fengum líka frábæran hóp af Íslendingum búsettum í Berlín til að koma og leika í myndbandinu og endaði það í ágætis Íslendingapartíi sem var mjög skemmtilegt.“ Á döfinni hjá Hildi eru sjö tónleikar á Iceland Airwaves hátíðinni og því í mörgu að snúast. Þeir sem vilja sjá Hildi er bent á eftirfarandi dagskrá: HILDUR Á AIRWAVESMIÐVIKUDAGUR - LAUNDROMAT-17:00FIMMTUDAGUR - AMERICAN BAR - 16:00 - 12 TÓNAR - 17:45FÖSTUDAGUR - ODDSSON - 12:00 - NASA (ON VENUE) - 20:00LAUGARDAGUR - BRYGGJAN - 14:00 - HARPA KALDALÓN (ON VENUE) - 01:00
Airwaves Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira