Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2016 14:00 Melkorka fer á kostum í myndbandinu. Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm Airwaves Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Þau munu koma til með að koma fram á Iceland Airwaves á næstu dögum. „Þetta er algjört danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn fyrir næstu daga. Við bjuggum til lítinn rave-skemmtistað í hálfbyggðu skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og tókum upp myndbandið þar,“ segir Melkorka. Árni Filippusson sá um kvikmyndatökuna í myndbandinu og var það Magnús Leifsson sem leikstýrði því. Hér að neðan má sjá bæði myndbandið og dagskrá sveitarinnar á Airwaves. Miðvikudagur: Harpa Norðurljós 00:20-1:00 Fimmtudagur: Hlemmur Square (off venue) - 16:00-16:30 Föstudagur: Kaffihús Vesturbæjar (off venue) - 17:00-17:30pm Laugardagur: Bryggjan Brugghús (off venue) - 16:00-16:30pm
Airwaves Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira