Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour