Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour