Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne rakar af sér hárið Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour