Hagar kaupa Lyfju Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2016 16:42 Lyfja rekur 39 apótek. Fréttablaðið/ GVA Hagar hf. og Lindarhvoll ehf., fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, hafa undirritað kaupsamning um kaup á öllum hlutum í Lyfju hf. Var kaupsamningur undirritaður í kjölfar viðræðna um tilboð Haga hf. í opnu söluferli sem Fyrirtækjaráðgjöf Virðingar hf. hefur annast fyrir hönd seljanda. Ráðgjafi kaupanda var Arctica Finance segir í tilkynningu. Lyfja hf. samanstendur af móðurfélaginu Lyfju hf. ásamt dótturfélögunum Heilsu ehf. og Mengi ehf. Lyfja hf. rekur samtals 39 apótek, útibú og verslanir, auk lyfjaskömmtunar, um land allt undir merkjum Lyfju, Apóteksins og Heilsuhússins. Heildarvelta Lyfju hf. var 9 milljarðar kr. á árinu 2015. Heildarverðmæti Lyfju hf. við gerð kaupsamnings er um 6,7 milljarðar króna. Verðmat Haga hf. byggir á ársreikningum félagsins undanfarin ár og rauntölum rekstrar fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2016. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017. Hagar Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Hagar bjóða í Lyfju Verslunarfyrirtækið Hagar hafa boðið í Lyfju sem er í sölumeðferði Lindarhvols. Lindarhvoll hefur umsýslu og sölu eigna ríkissjóðs. 7. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Hætta sölu á Pepsí vegna „óásættanlegra verðhækkana“ Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verður yfirmaður hliðartekna hjá Play Viðskipti innlent Snjólaug ráðin til Svarma Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Besta sætanýting í september frá upphafi Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Íbúðalán banka jukust um 20 prósent Viðskipti innlent Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Marta Guðrún nýr framkvæmdastjóri hjá ORF Líftækni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira
Hagar hf. og Lindarhvoll ehf., fyrir hönd Ríkissjóðs Íslands, hafa undirritað kaupsamning um kaup á öllum hlutum í Lyfju hf. Var kaupsamningur undirritaður í kjölfar viðræðna um tilboð Haga hf. í opnu söluferli sem Fyrirtækjaráðgjöf Virðingar hf. hefur annast fyrir hönd seljanda. Ráðgjafi kaupanda var Arctica Finance segir í tilkynningu. Lyfja hf. samanstendur af móðurfélaginu Lyfju hf. ásamt dótturfélögunum Heilsu ehf. og Mengi ehf. Lyfja hf. rekur samtals 39 apótek, útibú og verslanir, auk lyfjaskömmtunar, um land allt undir merkjum Lyfju, Apóteksins og Heilsuhússins. Heildarvelta Lyfju hf. var 9 milljarðar kr. á árinu 2015. Heildarverðmæti Lyfju hf. við gerð kaupsamnings er um 6,7 milljarðar króna. Verðmat Haga hf. byggir á ársreikningum félagsins undanfarin ár og rauntölum rekstrar fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2016. Kaupsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Gangi þeir fyrirvarar eftir má gera ráð fyrir að gengið verði frá viðskiptunum fyrir 1. júlí 2017.
Hagar Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Hagar bjóða í Lyfju Verslunarfyrirtækið Hagar hafa boðið í Lyfju sem er í sölumeðferði Lindarhvols. Lindarhvoll hefur umsýslu og sölu eigna ríkissjóðs. 7. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Hætta sölu á Pepsí vegna „óásættanlegra verðhækkana“ Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Verður yfirmaður hliðartekna hjá Play Viðskipti innlent Snjólaug ráðin til Svarma Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Besta sætanýting í september frá upphafi Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Íbúðalán banka jukust um 20 prósent Viðskipti innlent Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Marta Guðrún nýr framkvæmdastjóri hjá ORF Líftækni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Sjá meira
Hagar bjóða í Lyfju Verslunarfyrirtækið Hagar hafa boðið í Lyfju sem er í sölumeðferði Lindarhvols. Lindarhvoll hefur umsýslu og sölu eigna ríkissjóðs. 7. nóvember 2016 17:00