Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 22:43 Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo. Vísir/AFP Mikið mannfall varð í loftárásum flughers sýrlenska stjórnarhersins í austurhluta stórborgarinnar Aleppo fyrr í dag. Uppreisnarhópar ráða yfir borgarhlutanum, en stjórnarherinn skaut meðal annars á sjúkrahús, blóðbanka og sjúkrabíla. Í frétt BBC segir að 21 maður hafi farist í árásunum, þar af fimm börn og heilbrigðisstarfsmaður. Forstjóri Bayan barnaspítalans og fleiri neyddust til að leita skjóls í kjallara sjúkrahússins á meðan árásinni stóð. Eftirlitsaðilar segja að 32 manns hafi látið lífið í Aleppo síðustu tvo sólarhringana. Loftárásir héldu áfram í dag eftir að þriggja vikna hlé, sem Rússlandsher, sem er bandamaður Sýrlandsstjórnar, hafði lýst yfir, lauk. Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Mikið mannfall varð í loftárásum flughers sýrlenska stjórnarhersins í austurhluta stórborgarinnar Aleppo fyrr í dag. Uppreisnarhópar ráða yfir borgarhlutanum, en stjórnarherinn skaut meðal annars á sjúkrahús, blóðbanka og sjúkrabíla. Í frétt BBC segir að 21 maður hafi farist í árásunum, þar af fimm börn og heilbrigðisstarfsmaður. Forstjóri Bayan barnaspítalans og fleiri neyddust til að leita skjóls í kjallara sjúkrahússins á meðan árásinni stóð. Eftirlitsaðilar segja að 32 manns hafi látið lífið í Aleppo síðustu tvo sólarhringana. Loftárásir héldu áfram í dag eftir að þriggja vikna hlé, sem Rússlandsher, sem er bandamaður Sýrlandsstjórnar, hafði lýst yfir, lauk. Sýrlenski stjórnarherinn hefur meðal annars gert árásir í hverfunum Shaar, Sukkari, Sakhour og Karam al-Beik í austurhluta Aleppo.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55 Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. 11. nóvember 2016 14:55
Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. 14. nóvember 2016 13:59