Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour