Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Finnur Thorlacius skrifar 15. nóvember 2016 10:41 Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn. Út er komin hjá Forlaginu bókin Gullöld bílsins eftir Örn Sigurðsson, en hann er höfundur bókanna Íslenska bílaöldin og Króm og hvítir hringir. Á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar voru risarnir þrír, General Motors, Ford og Chrysler, nær allsráðandi á bílamarkaði heimsins. Á sama tíma átti sér stað mesta bylting í tækni og hönnun sem sést hefur og glæsilegustu bílar sögunnar litu dagsins ljós. Í Gullöld bílsins er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum af flottustu bílunum og auglýsingunum sem notaðar voru til að kynna þá. Greint er frá því helsta sem gerðist á þessum árum og stiklað á stóru í sögu framleiðendanna. Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn.Pontiac Bonneville árgerð 1958 er einn þeirra 400 bíla sem koma fyrir í bókinni. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent
Út er komin hjá Forlaginu bókin Gullöld bílsins eftir Örn Sigurðsson, en hann er höfundur bókanna Íslenska bílaöldin og Króm og hvítir hringir. Á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar voru risarnir þrír, General Motors, Ford og Chrysler, nær allsráðandi á bílamarkaði heimsins. Á sama tíma átti sér stað mesta bylting í tækni og hönnun sem sést hefur og glæsilegustu bílar sögunnar litu dagsins ljós. Í Gullöld bílsins er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum af flottustu bílunum og auglýsingunum sem notaðar voru til að kynna þá. Greint er frá því helsta sem gerðist á þessum árum og stiklað á stóru í sögu framleiðendanna. Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn.Pontiac Bonneville árgerð 1958 er einn þeirra 400 bíla sem koma fyrir í bókinni.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Algengt að fólk láti gervigreind greina sig og biðji svo um ákveðin lyf Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent