Skoda Superb RS á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 16:47 Svona gæti Skoda Superb RS litið út. Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent
Fá má hinn nýja Skoda Superb með 280 hestafla 2,0 lítra TSI vél en nú gæti verið á leiðinni enn öflugri gerð bílsins, þ.e. RS-útgáfa hans, eins og til er af Octavia. Líklega yrða sá bíll vel yfir 300 hestöflin. Núverandi Superb með 280 hestafla vélinni er ári snöggur, eða 5,8 sekúndur í hundraðið og með rafrænt takmarkaðan hámarkshraða við 250 km/klst. Þá gæti RS-gerð orðið kringum 5 sekúndurnar í hundraðið. Skoda Octavia RS er bæði hægt að fá með öflugri bensínvél og dísilvél og ef til vill yrði það sama uppá teningnum með Superb RS. Nú er bara að vona að Superb verði að raunveruleika, en fréttir af honum komu ekki beint frá höfuðstöðvunum, heldur frá forstjóra Skoda í Ástralíu. Það er engin ástæða til að halda að Ástralir fari með fleipur þó þeir búi hinu megin á hnettinum.....og svona að aftan
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent