Fyrsta græna vinnuvél Íslands Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 15:03 Komatsu HB365LC Hybrid. Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent
Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum vélum. Sem dæmi hefur Komatsu boðið uppá úrval Hybrid vinnuvéla í þónokkur ár en Íslendingar hafa ekki fjárfest í svona umhverfisvænum vélum fyrr en nú. Í vikunni kom fyrsta græna vinnuvélin til Íslands og er hún af gerðinni Komatsu HB365LC sem er 36 tonna beltagrafa. Vélin var afhent nýjum eiganda í gær, fimmtudaginn 10. nóvember. Kaupandinn af vélinni er Ingileifur Jónsson ehf. Eldsneytissparnaður við notkun þessarar vélar, borið saman við hefðbundnar Komatsu gröfur er 20-30% og munar um minna.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent