Barði með frábært lag og myndband úr leikverkinu Brot úr hjónabandi Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 15:15 Virkilega flott lag frá Barða. Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur. Menning Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Lagið ber nafnið Dive into the deep blue sea. Sýningin hefur fengið glimrandi góða dóma og er uppselt á allar 18 sýningarnar sem framundan eru. Verkið fjallar um fyrirmyndarhjón sem gengur vel í starfi, eiga tvö börn og hjónaband þeirra virðist endalaus hamingja þar til annað kemur í ljós. Við tekur hressandi kvöldstund þar sem allt er gert upp: Hjónabandið, sambandið, vináttan, kynlífið, draumarnir, gleðin, sorgin, vonin og frelsið – og öll uppáhaldslögin. Verkið byggir á sex þátta sjónvarpsseríu Ingmars Bergman sem sýnd var í sænska sjónvarpinu árið 1973 við svo miklar vinsældir að götur Svíþjóðar tæmdust. Uppsetning Borgarleikhússins er í leikstjórn Ólafs Egilssonar sem einnig gerir leikgerðina. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið sem Barði samdi sérstaklega fyrir verkið en það er Esther Talía Casey sem syngur.
Menning Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira