Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour