Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour