Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu konur í heimi? Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu konur í heimi? Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour