Kylie litar sig aftur dökkhærða Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 21:00 Kylie virtist ánægð með að vera orðin dökkhærð aftur. Skjáskot/Snapchat Eftir að hafa verið ljóshærð seinustu mánuði hefur Kylie Jenner ákveðið að lita sig aftur dökkhærða. Hún sýndi aðdáendum sínum afraksturinn á snapchat aðganginum sínum. Þetta er lengsti tími sem að Kylie hefur haldið í hárlit sem er ekki upprunalegi dökki liturinn hennar. Seinustu vikur hefur hún verið að kvarta undan því hversu erfitt það er að halda hárinu svo ljósi og hversu illa það fer með endana. Hún sagði einnig að það væri erfitt að mála sig með svo ljóst hár þar sem förðunin verði alltaf hálf appelsínugul við hársvörðinn. Við samgleðjumst okkar konu fyrir að vera komin aftur í sinn náttúrulega og eðlilega hárlit en það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort hún nái að halda honum í langan tíma í senn.Kylie með ljósa hárið.Mynd/Getty Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Eftir að hafa verið ljóshærð seinustu mánuði hefur Kylie Jenner ákveðið að lita sig aftur dökkhærða. Hún sýndi aðdáendum sínum afraksturinn á snapchat aðganginum sínum. Þetta er lengsti tími sem að Kylie hefur haldið í hárlit sem er ekki upprunalegi dökki liturinn hennar. Seinustu vikur hefur hún verið að kvarta undan því hversu erfitt það er að halda hárinu svo ljósi og hversu illa það fer með endana. Hún sagði einnig að það væri erfitt að mála sig með svo ljóst hár þar sem förðunin verði alltaf hálf appelsínugul við hársvörðinn. Við samgleðjumst okkar konu fyrir að vera komin aftur í sinn náttúrulega og eðlilega hárlit en það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort hún nái að halda honum í langan tíma í senn.Kylie með ljósa hárið.Mynd/Getty
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour