Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour