Setti Íslandsmet á afmælisdaginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 19:00 Már Gunnarsson gleymir þessum afmælisdegi ekki. Mynd/ÍF Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Það var mikið um að vera í Ásvallarlaug í Hafnarfirði um helgina því Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug fór þá samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Alls féllu fimm ný Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi en eitt þeirra setti sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍBR/Nes á sjálfan 17 ára afmælisdaginn sinn en Már keppir í flokki sjónskertra/blindra (S12). Fjögur metanna komu úr ranni sundmanna ÍFR þar sem Thelma Björg Björnsdóttir setti tvö ný met, Sandra Sif Gunnarsdóttir eitt og blönduð boðsundsveit ÍFR setti einnig met í 4x50m frjálsri aðferð. Blandaða boðsundsveit ÍFR nauð liðsinnis goðsagnarinnar Kristínar Rósar Hákonardóttur sem lét til skarar skríða og synti. Þess má geta að með henni í sveit var efnileg sundkona sem heitir Heiður Egilsdóttir en hún og Kristín Rós eru náskyldar. Íþróttasamband fatlaðra vildi nota tækifærið í fréttatilkynningu sinni og koma á framfæri innilegu þakklæti til þeirra er störfuðu við mótið en þau öll eiga mikið hrós skilið í því að hjálpa að halda svona stórt og flott mót.Íslandsmet helgarinnar: Már Gunnarsson, S12 - 400 baksund - 4:57,08 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 100 bringusund - 1:54,01 19/11/16 Thelma Björg Björnsdóttir, SB5 - 50 bringusund - 0:53,74 20/11/16 Sandra Sif Gunnarssóttir, S13 - 100 fjórsund - 1:30,78 20/11/16 ÍFR - Blandað - 4x50 frjáls aðferð - 2:47,24 20/11/16Blandaða Íslandsmetssveitin.Mynd/ÍF
Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira