Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour