Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour