Settu landsmet og náðu þrettánda sætinu | Eygló komst ekki áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 15:25 Strákarnir í íslensku boðssundssveitinni á HM 2016 og Eygló Ósk Gústafsdóttir Mynd/Sundsamband Íslands Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Íslenska karlasveitin í 4x50 metra boðsundi hóf daginn með því að setja nýtt landsmet með því að synda á 1:31,07 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Aron Örn Stefánsson, Viktor Máni Vilbergsson, Kristinn Þórarinsson og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson. Þetta sund skilaði strákunum þrettánda sætinu. Gamla landsmetið var 1:32,29 sett í Riesa á EM25 2002. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti 50 metra baksund á 27,44 sekúndum og endaði í 22. sæti í greininni en sextán komust í undanúrslitin. Eygló Ósk setti Íslandsmet í greininni þegar hún synti fyrsta spretti á degi tvö þegar hún synti á tímanum 27,40 sekúndum. Núna var hún aðeins 4/100 frá metinu sínu. Slakasti tíminn sem skilaði sæti í undanúrslitunum 27,01 sekúndum og hefði Eygló því þurft að bæta Íslandsmetið verulega til þess að komast áfram. Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sjá meira
Íslenska boðssundssveitin stóð sig vel í 4 x 50 meta boðsundi á HM 25 metra laug í Windsor í Kanada. Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 50 metra baksundi. Íslenska karlasveitin í 4x50 metra boðsundi hóf daginn með því að setja nýtt landsmet með því að synda á 1:31,07 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Aron Örn Stefánsson, Viktor Máni Vilbergsson, Kristinn Þórarinsson og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson. Þetta sund skilaði strákunum þrettánda sætinu. Gamla landsmetið var 1:32,29 sett í Riesa á EM25 2002. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti 50 metra baksund á 27,44 sekúndum og endaði í 22. sæti í greininni en sextán komust í undanúrslitin. Eygló Ósk setti Íslandsmet í greininni þegar hún synti fyrsta spretti á degi tvö þegar hún synti á tímanum 27,40 sekúndum. Núna var hún aðeins 4/100 frá metinu sínu. Slakasti tíminn sem skilaði sæti í undanúrslitunum 27,01 sekúndum og hefði Eygló því þurft að bæta Íslandsmetið verulega til þess að komast áfram.
Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13 Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36 Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44 Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34 Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sjá meira
Bryndís Rún í undanúrslit Komst áfram í 50 m flugsundi á HM í Kanada nú síðdegis. 8. desember 2016 15:13
Eygló Ósk rúmum tveimur sekúndum frá sæti í úrslitunum Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sautjánda sæti af 42 sundkonum í undanrásum í 200 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 8. desember 2016 16:36
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Keppir í nótt í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í Kanada. 8. desember 2016 15:44
Bryndís komst ekki í úrslit Bryndís Rún Hansen komst ekki í úrslit í 50 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:34
Nýtt Íslandsmet dugði Hrafnhildi ekki til að komast í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nýtt Íslandsmet í undanúrslitum í 100 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í kvöld. 9. desember 2016 00:58