Subaru Forester besti sportjeppinn að mati bílablaðamanna í Kanada Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2016 10:06 Subaru Forester í sínu rétta umhverfi. Samtök bílablaðamanna í Kanada kusu í vikunni nýjan Subaru Forester besta sportjeppann (2017 Best Compact Utility Vehicle) og sigraði hann m.a. Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki eftir margvíslegar profanir sem stóðu yfir í fjóra daga. Prófanirnar fóru fram í október þar sem níutíu kanadískir blaðamenn reyndu bílana í bílabrautinni Canadian Tire Motorsport Park í Clarington í Ontario. Prófunum var skipt í níu flokka þar sem ekið var á ólíku undirlagi, allt frá bestu skilyrðum hraðbrautarundirlags til torfærra og illfærra slóða til að finna við hversu fjölhæfar aðstæður kaupendur geta notað bílana. Þá var einnig mælt hversu vel hljóðeinangraðir bílarnir eru, þungir, sparneytnir og snarpir úr kyrrstöðu svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent
Samtök bílablaðamanna í Kanada kusu í vikunni nýjan Subaru Forester besta sportjeppann (2017 Best Compact Utility Vehicle) og sigraði hann m.a. Ford Escape, Kia Sportage og Toyota RAV4 í sínum flokki eftir margvíslegar profanir sem stóðu yfir í fjóra daga. Prófanirnar fóru fram í október þar sem níutíu kanadískir blaðamenn reyndu bílana í bílabrautinni Canadian Tire Motorsport Park í Clarington í Ontario. Prófunum var skipt í níu flokka þar sem ekið var á ólíku undirlagi, allt frá bestu skilyrðum hraðbrautarundirlags til torfærra og illfærra slóða til að finna við hversu fjölhæfar aðstæður kaupendur geta notað bílana. Þá var einnig mælt hversu vel hljóðeinangraðir bílarnir eru, þungir, sparneytnir og snarpir úr kyrrstöðu svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent