Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour