Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 7. desember 2016 20:15 Þessi gæti kennt okkur sitt hvað um hvernig á að klæða sig. Myndir/Instagram Nýjasta Instagramstjarna tískuheimsins er hin sex ára gamla Coco frá Japan. Þrátt fyrir ungan aldur er sú stutta með yfir 12.000 fylgjendur. Það sem Coco gerir snilldar vel er að blanda klassík við öðruvísi flíkur eins og Vans skóm við útvíðar buxur. Ungstirnið slær flestum fullorðnum við enda með einstakan stíl sem eflaust margir geta sótt innblástur til. Þrátt fyrir að Coco fái líklegast hjálp frá foreldrum sínum við að velja fötin þá fer það ekkert á milli mála að það er ekki hver sem er sem mundi líta jafn vel út í þeim og hún.Vá! Þvílíkur töffari!Ikea taskan mikilvægur aukahlutur.Logomania allan daginn.Með pósurnar á hreinu.Coco neglir hvert trendið á fætur öðru. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Nýjasta Instagramstjarna tískuheimsins er hin sex ára gamla Coco frá Japan. Þrátt fyrir ungan aldur er sú stutta með yfir 12.000 fylgjendur. Það sem Coco gerir snilldar vel er að blanda klassík við öðruvísi flíkur eins og Vans skóm við útvíðar buxur. Ungstirnið slær flestum fullorðnum við enda með einstakan stíl sem eflaust margir geta sótt innblástur til. Þrátt fyrir að Coco fái líklegast hjálp frá foreldrum sínum við að velja fötin þá fer það ekkert á milli mála að það er ekki hver sem er sem mundi líta jafn vel út í þeim og hún.Vá! Þvílíkur töffari!Ikea taskan mikilvægur aukahlutur.Logomania allan daginn.Með pósurnar á hreinu.Coco neglir hvert trendið á fætur öðru.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour