10 áreiðanlegustu bílarnir vestanhafs Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 09:49 Toyota Prius er áreiðanlegasti bíllinn sem seldur er í Bandaríkjunum. Árlega birtir Consumer Reports lista yfir áreiðanleika þeirra bíla sem seldir eru í Bandaríkjunum. Á undanförnum árum hafa japanskir bílar, einna helst framleiddir af Toyota eða Lexus verið áberandi í efstu sætum listans og engin undantekning er á því í ár. Efstur á blaði er Toyota Prius opg Lexus CT-200 þar á eftir. Næstu 8 bílar þar á eftir eru Infinity Q70, Audi Q3, Lexus GX jeppinn, Lexus GS fólksbíllinn, Mercedes Benz GLC, Chevrolet Cruze, Audi Q7 jeppinn og Toyota 4Runner, sem einnig er jeppi. Því eru 5 bílar af efstu 10 bílar framleiddir af Toyota eða lúxusbíladeild þeirra, Lexus. Aðeins einn bíll er frá bandarískum bílaframleiðanda, þ.e. Chevrolet Cruze. Þýskir bílaframleiðendur eiga 3 fulltrúa en japanskir alls 6. Í könnun Consumer Reports eru bílarnir vegnir með tilliti til 17 þátta sem áberandi eru hvað bilanir varða í bílum og kannar Consumer Reports bílana sjálfir en einnig eru upplýsingar fengnir frá eigendum bíla í Bandaríkjunum. Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent
Árlega birtir Consumer Reports lista yfir áreiðanleika þeirra bíla sem seldir eru í Bandaríkjunum. Á undanförnum árum hafa japanskir bílar, einna helst framleiddir af Toyota eða Lexus verið áberandi í efstu sætum listans og engin undantekning er á því í ár. Efstur á blaði er Toyota Prius opg Lexus CT-200 þar á eftir. Næstu 8 bílar þar á eftir eru Infinity Q70, Audi Q3, Lexus GX jeppinn, Lexus GS fólksbíllinn, Mercedes Benz GLC, Chevrolet Cruze, Audi Q7 jeppinn og Toyota 4Runner, sem einnig er jeppi. Því eru 5 bílar af efstu 10 bílar framleiddir af Toyota eða lúxusbíladeild þeirra, Lexus. Aðeins einn bíll er frá bandarískum bílaframleiðanda, þ.e. Chevrolet Cruze. Þýskir bílaframleiðendur eiga 3 fulltrúa en japanskir alls 6. Í könnun Consumer Reports eru bílarnir vegnir með tilliti til 17 þátta sem áberandi eru hvað bilanir varða í bílum og kannar Consumer Reports bílana sjálfir en einnig eru upplýsingar fengnir frá eigendum bíla í Bandaríkjunum.
Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent