Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2016 11:20 Birgitta, Sigurður, Ragnheiður og Svavar verða í Víglínunni. Vísir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira