Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour