Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Ritstjórn skrifar 19. desember 2016 15:30 Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour
Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour