Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Ritstjórn skrifar 18. desember 2016 20:00 Myndir: Aníta Eldjárn Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour
Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour