Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 13:00 Myndir/getty Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn. Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn.
Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour