Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour