Tekur til hendinni og semur við Amazon 14. desember 2016 14:50 Stefán Máni var mættur í prentsmiðju Odda í gær til að taka þátt í prentun bókarinnar. Með honum á myndinni er Tómas Hermannsson hjá Sögu útgáfu. Vísir/Vilhelm Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum. Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu í jólabókaflóðinu hér heima sem erlendis. Svarti galdur Stefáns Mána hefur verið á meðal mestu seldu bóka vertíðarinnar og fengið góða dóma. Þá hefur skáldsagan Nautið, sem hann gaf út fyrir jólin í fyrra, verið seld til Amazon Crossing sem mun þýða hana á ensku og þýsku og selja á vef sínum. Gert er ráð fyrir að Nautið komi út í Bandaríkjunum og víðar um heiminn á ensku sem rafræn bók og svo á þýsku í Þýskalandi í kjölfarið. Þetta er stór og mikilvægur samningur fyrir bókina og höfundinn. Stefán Máni segir þetta næstum of gott til að vera satt og langþráður draumur sé að rætast. „Þetta er eins og að komast á LPGA-mótaröðina í golfi. Ég veit hvernig Ólafíu Þórunni líður." segir Stefán Máni sem fagnar 20 ára rithöfundaafmæli sínu um þessar mundir. Amazon Crossing er eitt af dótturfyrirtækjum Amazon.com og leggur áherslu á að kynna lesendur fyrir höfundum og bókum allsstaðar að úr heiminum.
Bókmenntir Tengdar fréttir Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00 Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29 Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sætin á ævisagnalistanum Arnaldur Indriðason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda með bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnaða sölu síðustu viku. 2. desember 2016 14:00
Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíða átekta Jólabókavertíðin er að hefjast með öllu sínu bauki og bramli. 25. nóvember 2016 09:29
Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum Kvenpennar ná vopnum sínum á ný. 8. desember 2016 13:15