Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 12:30 New York heldur næst stærstu tískuvikuna í tískumánuðunum sem eru tvisvar sinnum á ári. Mynd/Getty Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku. Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku.
Mest lesið Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour