Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:30 Frá fornum rústum í Palmyra sem ISIS-liðar eyðilögðu. Vísir/EPA Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Rússar segja að skortur á samvinnu frá Bandaríkjunum hafi leitt til þess að vígamenn Íslamska ríkisins hafi náð borginni Palmyra aftur úr höndum stjórnarliða í Sýrlandi. Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Þá sagði hann að vígamenn ISIS hafi verið að streyma inn í Sýrland frá Írak að undanförnu. Fjöldi vígamanna eru sagðir hafa flúið frá borginni Mosul, þar sem stjórnarher Írak og bandamenn þeirra berjast gegn samtökunum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, gaf í skyn að vígamönnum hefði verið leyft að flýja frá Mosul til Sýrlands. Markmiðið hefði verið að draga úr þrýstingi á uppreisnarhópa í borginni Aleppo. Stjórnarher Sýrlands og Rússar eru þó ekki þeir einu sem berjast gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og hafa þeir jafnvel verið gagnrýndir fyrir að einbeita sér um of að uppreisnarhópum. Kúrdar í Sýrlandi berjast gegn ISIS með stuðningi Bandaríkjanna og sækja þeir nú að Raqqa, höfuðvígi ISIS. Þar að auki sækja Tyrkir og uppreisnarhópar gegn ISIS norðaustur af Aleppo. Þar berjast þeir nú við vígamenn um borgina Al Bab.Sjá einnig: ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra. Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa hafa litið hjá Palmyra þar sem þeir hefðu verið uppteknir við að gera loftárásir á Aleppo. Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð Aleppo í stað Palmyra í fyrirsögn. Það voru mistök og hafa verið leiðrétt.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51 ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50
Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Loftárásir Rússa hafa hrakið ISIS-liða á brott frá Palmyra. 11. desember 2016 07:51
ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Vígamennirnir tóku borgina fornu af stjórnarliðum. 12. desember 2016 14:45