Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Sænska prinsessan í H&M Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour