Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour