Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 11:30 Janelle Monae klæddist fallegum munstruðum kjól. Myndir/Getty Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Critic's Choice verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. Þar var rúllaður fram blár dregill og stjörnur kvöldsins spókuðu sig þar um í sínu fínasta pússi. Ekki var mikið um liti á dreglinum en hver stjarnan af fætur annari mættu í einstaklega fallegum kjólum með réttum áherslum og sniðum. Glamúrinn var allsráðandi en að okkar mati var það leikkonan Viola Davis, sem klæddist Michael Kors, sem stóð uppi sem best klædda kona kvöldsins. Naomie HarrisViola Davis stórglæsileg í Michael Kors.Natalie Portman í Alexander McQueenSarah Paulson í Vera Wang.Emma Stone í Roland Mouret.Nicole Kidman í Brandon Maxwell.Jessica Biel í Elie Saab.Amy Adams í Versace.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour