Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 11:15 Þegar Anthony Vaccarello sýndi sína fyrstu línu fyrir Saint Laurent í október var nokkuð ljóst að nú væru orðnar breyttar áherslur. YSL lógóð fræga var allsráðandi og nú mun almenningur loksins geta keypt einn mest áberandi fylgihlutinn úr línunni. YSL eyrnalokkarnir vöktu töluverða athygli á tískupallinum en þeir eru tvískiptir og stórir. Þeir munu fást í þremur litum eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan. Eyrnalokkarnir fara á sölu í næstu viku en þeir verða alls ekki ódýrir. Verðið á þeim mun vera frá 445 dollurum upp í 695 dollara. Við getum samt alltaf látið okkur dreyma. Eyrnalokkarnir koma í þremur litum Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Þegar Anthony Vaccarello sýndi sína fyrstu línu fyrir Saint Laurent í október var nokkuð ljóst að nú væru orðnar breyttar áherslur. YSL lógóð fræga var allsráðandi og nú mun almenningur loksins geta keypt einn mest áberandi fylgihlutinn úr línunni. YSL eyrnalokkarnir vöktu töluverða athygli á tískupallinum en þeir eru tvískiptir og stórir. Þeir munu fást í þremur litum eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan. Eyrnalokkarnir fara á sölu í næstu viku en þeir verða alls ekki ódýrir. Verðið á þeim mun vera frá 445 dollurum upp í 695 dollara. Við getum samt alltaf látið okkur dreyma. Eyrnalokkarnir koma í þremur litum
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour